Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Mýrdalssandur

Skífan (10. október 2002)
Description

Lög

  1. Mýrdalssandur
  2. Kaupmaðurinn á horninu
  3. Hamingjan er krítarkort
  4. Íslandsgálgi
  5. Rúnar Gunnarson (In Memorium)
  6. Sumarið er tíminn
  7. Nútímamaður
  8. Hótel Borg
  9. Litli prinsinn
  10. Ég sé ljósið
  11. Konur og vín
  12. Vímuefnahraðlestin
  13. Aulaklúbburinn
  14. Komdu með
  15. Kyrrlátt kvöld

Grein um plötuna Mýrdalssandur

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Athugsemd

Bubbi og Rúnar hófu samstarf með sameiginlegri plötu árið 1991 sem hlaut heitið GCD í kjölfar þess samstarfs ákváðu þeir ásamt hjálparkokkum að halda úti hljómsveit sem tók sér nafn plötunnar GCD. Vorið 1993 var sveitin aftur hóað saman og send nú frá sér plötuna Svefnvana (1993). Tveim árum síðar rugluðu þeir Bubba og Rúnar reitum á ný ásamt sama mannskap og platan Teika var gefin út. Þessi þrjú starfsumur, þrjár plötu og nokkrir tuga tónleika hafa alla jafnan verið skrifaðir á bandið allt GCD. Á þessari plötu hefur nokkurm bestu og eða vinsælustu laga þessara þriggja platna verið demt á safnplötu sem tekur nafn sitt að einu að fyrstu smellum þeirra Bubba og Rúnars. Að auki var stungið inn einu lagi frá tónleikum sveitarinnar á Hótel Borg en það er gamall smellur sem Utangarðsmenn áttu á sínum tíma um kyrrlátt kvöld. Eitthvað sem tónleikagestir GCD upplifðu aldrei á tónleikum þeirra Bubba og Rúnars. 

Útgáfusaga

CD Skífan (10. október 2002)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.