Lög - Flytjandi lags
AthugasemdAðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.
Fyrra lagið var framlag Bubba til kvikmyndar Friðriks Þórs Friðrikssonar og myndar hans Skytturnar og kom út á 12" plötunni Skytturnar. Seinna lagið er flutt af sveit sem kallaði sig Varnaglir. Sveitin var skipuð eftirtölddum aðilum: Valgeir Guðjónsson, Þorsteinn Jónsson, Þorsteinn Magnússon, Ásgeir Óskarsson, Bubbi Morthens, Ragnhildur Gísladóttir og Egill Ólafsson. Að auki aðstoðar séra Arnfríður Guðmundsdóttir, þá aðstoðarprestur á Álftanesi við upplestur úr ritningunni í laginu. Lagið sem er eftir Valgeir Guðjónsson var samið að ósk Landlæknisembttisins. Þetta lag var síðar endurútgefið á safnpakkanum 100 Íslensk 80'8 lög (2007).
Vinsældalisti#1. sæti DV - Vinsældalisti (10.4.1987) 7. vikur á topp 10
{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}
ÚtgáfusagaLP Steinar hf (5. apríl 1987)
Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?