Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Rokk í Reykjavík

Hugrenningur (10. apríl 1982)
Description

Lög - Flytjandi lags

  1. Sieg Heil - Ego
  2. Breyttir tímar - Ego
  3. Sat ég inn á Kleppi - Ego
  4. Stórir strákar fá raflost - Ego
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.

Þessi plata er afsprengi heimildarmyndar Friðriks Þórs Friðrikssonar Rokk í Reykjavík um rokkið á íslandi 1982. Á síðustu stundu var umslagi plöunnar breytt en þegar platan var svo gefin út á CD var aftur litið til upprunans og þá skipt um útlit umslagsins á ný. Loks má nefna að þrjú af þessum fjórum lögum voru hljóðjöfnuð á ný og gefin út á viðhafnarútgáfu plötunnar Breyttir tímar (2005) Þá má ætla að CD platan hafi verið endurútgefin án breytinga frá því hún kom fyrst út 1993.

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur laga

Bubbi Morthens: Söngur ; Bergþór Morthens: Gítar ; Þorleifur Guðjónsson: Bassi ; Magnús Stefánsson: Trommur.

Vinsældalistar

#3. sæti DV - Vinsældalisti (24.3.1982) 5. vikur á topp 10
#12. sæti DV - Vinsældalisti (7.10.1993) 5. vikur á topp 10*
* Endurútgáfa á CD.

Útgáfusaga

2XLP Hugrenningur (10. apríl 1982)
2XCD Japís / Hugrenningur (1993)

Umslög
 \"rokkirvk1\"  \"rokkirvk2\"
2xLP umslagið '82 2XCD usmlagið '93
 \"rokkirvkvhs\"  \"rokk_rvk2008\"
 VHS útgáfa
myndarinnar 1982

DVD útgáfa
myndarinnar 2008

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.