Lög - Flytjandi lags
AthugasemdAðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.
Þessi plata inniheldur lög úr kvikmynd Hilmars Oddssonar Eins og skepnan deyr. Bubbi syngur þar tvö laga plötunnar. Þess má svo geta að bæði lögin voru endurútgefin á CD sem aukaefni þegar Hilmar Oddson gaf út plötuna Og augun opnast (1989)
{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}
Flytjendur lagaBubbi Morthens: Söngur ; Edda Heiðrún Backman: Bakraddir ; Ragnheiður E. Arnardóttir: Bakraddir ; Þorsteinn Magnússon: Gítar ; Himar Oddsson: Kassagítar, smellir ; Tóma Tómasson: Bassi, smellir ; Ásgeir Óskarsson: Trommur ; Pétur Hjartested: Hljómborð ; Rúnar Georgs: Saxófónn.
Upptökur fóru fram í Hljóðrita í október og nóvember 1985 ; Útsetningar: Tómas Tómasson, Hilmar Oddsson ; Upptökustjón: Tómas Tómasson: Upptökumaður: Gunnar Smári Helgason.
Vinsældalistar
#4. sæti DV - Vinsældalisti (17.1.1986) 13 vikur á topp 10
ÚtgáfusagaLP Skífan (1. desember 1985)
VHS umslag Eins og skepnan deyr
VHS Eins og skepnan deyr |
Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?