Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Söngvar um lífið 1966-2008 - Rúnar Júlíusson

Geimsteinn (nóvember 2008)
Description

 

Lög - Flytjandi lags
  1. Kaupmaðurinn á horninu - Bubbi og Rúnar
  2. Mýrdalssandur - Bubbi og Rúnar
  3. Konur og vín - Bubbi og Rúnar
  4. Fæstir fá það frítt (kvittaðu fyrir lífsstílin) - Rúnar Júlíusson og Bubbi
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög þar sem Bubbi á hlut að máli 

Þreföld safnplata frá Rúnari Júlíussyni sem inniheldur 72 af hans bestu lögum. Þeir sem ekki eiga margar platna hans geta auðveldlega bætt úr því með kaupum á þessar snild Rúnars. Hér má finna mörg hans bestu laga í gegnum tíðina. Bubbi á aðild að sex lögum á plötunni, enda áttir Rúnar frábært tímabil með GCD sveitinni og óhætt að segja að þar hafi eilífðarrokkarinn hreinlega gengið í endurnýjun lífdaga.

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Útgáfusaga

3XCD Geimsteinn (nóvember 2008)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.