Aðeins eru listuð þau lög plötunnar þar sem Bubbi á hlut að máli
Hér leggur Bubbi félögum sínum í Sænsku rokksveitinni Imperiet lið með kassagítarleik. Þess má og geta að lagið I hennes soverum kom einnig út á Promosmáskífu sem dreift var t.d. á útvarpsstöðvar sem kynningu á plötunni.
{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}
Flytjendur á plötunniJoakim Thåström: Söngur, gítar ; Christian Falk: Söngur, bassi, gítar ; Fred Asp: Trommur ; Peter Puders: Gítar ; Stefan Blomqvist: Synt, píano ; Stefan Glaumann: Rödd ; Richard Lloyd: Gítar ; Per Hägglund; Synt, sax & rödd ; Sankan: rödd ; Bubbi Morthens: kassagíta í I hennes soverum
Útgáfusaga
LP Mislur (maí 1988)
CD Mislur (maí 1988, með aukaefni)
CD endurútgáfa |
Promosmáskífa lagsins |
Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?