Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Söngdansar og ópusar - Jón Múli Árnason

Sena (október 2011)
Description

Lög - Flytjandi lags

  1. Við heimtum aukavinnu - Bubbi

Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.

Jón Múli Árnason var einstaklega góður lagasmiður og naut dyggrar aðstoðar Jónasar bróður síns við textagerðina. Flest lögin urðu til í tengslum við fjóra söngleiki og skilaði samvinna þeirra fjölda frábærra söngdansa sem njóta ómældra vinsælda. Þetta er 57 laga sett og á fyrstu 23 lögum eru lögin í upprunalegum útgáfum auk tveggja nýrra upptakna. Annar hlutinn (lög 24-41) geymir endurgerðir laganna í túlkun þekktra flytjenda. m.a. lagið Við heimtum aukavinnu með Bubba. Þriðji hlutinn inniheldur lög án söngs sem eru útsett í djössuðum eða sígildum stíl. 

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur - Ýmsir

Upplýsingar væntanlega

Útgáfusaga

Sena (október 2011)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.