Aðeins eru listuð þau lög þar sem Bubbi á hlut að máli
2003 sendu Paparnir frá sér plötuna Þjóðsaga og fengu ýmsa listamenn til liðs við sig. Á plötu umslagi segir: Þessi plata er tileinkuð minningu Jónasar Árnasonar. Með ljóðum sínum og skáldskap lagði hann þjóðinni til perlur sem munu lifa um ókomna tíð.
{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}
Dan Cassidy: Fiðla, mandólín ; Eysteinn Eysteinsson: Trommur, slagverk, rödd ; Georg Ó. Ólafsson: Bassi, rödd ; Matthías: Matthíasson: Kassagítar, söngur, rödd ; Páll Eyjólfsson: Hljómborð, harmonikka, harmoníum, rödd ; Vignir Ólafsson: Gítarar, banjó, rödd ; Bubbi Morthens: Söngur í Það skrifað stendur
Að auki koma fjöldi söngvara fram í hinum lögum plötunnar.
Hljóðritað í Stúdíó September ; Hljóðblandað í Stúdíó Sýrlandi ; Hljóðritun og hljóðblöndun: Matthías Matthíasson, Hrannar Ingimarsson ; Mastering: Bjarni Bragi Kjartansson í Stúdíó Írak ; Upptökustjóri: Matthías Matthíasson.
CD Hið sameiginlega Írska útgáfufélag (júní 2003)
#1. sæti - MBL - Tónlistinn (6.7.2003) 28 vikur á topp 10, 52 vikur á topp 30* * Talningu er ekki alveg lokið og geta þessar tölur því breyst. |
Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?