Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Allar áttir

Skífan (20. október 1996)
Description

Lög 

  1. Ég elska bækur
  2. Það er aðeins ein
  3. Sá sem gaf þér ljósið
  4. Þú ert ekki lengur
  5. Hverjum geturðu treyst
  6. Hann elskar mig ekki
  7. Röng borg
  8. Með vindinum kemur kvíðinn
  9. Hvað er töff við það í snöru að hanga
  10. Alla daga
  11. Jarðaför Bjössa

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur

Bubbi Morthens: Söngur, kassagítar, munnharpa ; Eyþór Gunnarsson: Píanó, hammondorgel, hljómborð, trommuforritun ; Guðmundur Pétursson: Rafgítar, kassagítar, klassískur gítar ; Eðvarð Lárusson: Rafgítar ; Jakob Magnússon: Rafbassi ; Samuli Kosmingn: Trommur ; Celio de Carvalho: Slagverk ; Ólafur Hólm: Trommur ; Birgir Baldursson: Trommur ; Þórir Baldursson: Hammond-orgel ; Veigar Margeirsson: Trompet ; Þórður Högnason: Kontrabassi ; EInar Jónsson: Básúna ; Ellen Kristjánsdóttir: Bakraddir ; Berglind Björk Jónsdóttir: Bakraddir ; Einar Valur Scheving: Málmgjöll.

Útsetningar: Eyþór Gunnarsson, Bubbi og allir flytjendur ; Útsetning blásturshljóðfæra í Jarðaför Bjössa: Veigar Margeirsson og Eyþór Gunnarsson ; Upptaka og hljóðblöndun: Arnþór Örlygsson ; Aðstoðarupptökumaður: Bjarni Bragi Kjartansson.

Vinsældalistar

#1. sæti DV - Vinsældalisti (25.10.1996) 11 vikur á topp 10

Útgáfusaga

CD Skífan (20. október 1996)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.