Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Allir sem einn

Knattspyrnufélag Reykjavíkur (1. júní 1995)
Description Lög - Flytjandi lags
  1. Við erum KR - Bubbi og Gölmu brýnin
  2. Allir sem einn (Við erum KR) - Bubbi og Gömlu brýnin
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.

Sex laga CDEP plata sem inniheldur stuðningslög KR liðsins í Vesturbænum. Þó lögin tvö beri mismunandi heiti er um sama lag að ræða en í mismunandi útsetningin

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur laga

Bubbi: Söngur ; Kór ungra KR-inga: Söngur ; Þórður Árnason: Gítar ; Páll E. Magnússon: Bassi ; Halldór Olgeirsson: Trommur ; Sveinn Guðjónsson: Hljómborð ; Hákon Sveinsson: Hammond-orgel í Allir sem einn (Við erum KR)

Stjórn upptöku og hljóðblöndun: Óskar Páll Sveinsson ; Útsetning: Bubbi Morthens og Þórður Árnason ; Hljóðritað í Stúdíó Sýrlandi í maí 1995.

Útgáfusaga

CDEP Knattspyrnufélag Reykjavíkur (1. júní 1995)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.