Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Bandalög 3

Steinar (18. apríl 1991)
Description

 

Lög - Flytjandi lags
  1. Sonnetta Nr. 2 - Bubbi
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.

Endurhljóðblöndun og nýtt mix af lagi sem upphaflega kom út á plötunni Sögur af landi (1990). Þórhallur Skúlason er aðalamaðurinn hvað þessar breytingar varðar, með aðstoð upptökumannsins Nick Cathcart-Jones. Steinar hf lét einnig pressa nokkur eintök í 12 tommu vínyl (white label eða hvítan plötuhring). Sú plata innihélt upprunalegu útgáfuna, svokallað útvarpsmix og loks dub-mix. Þessi prufupressa var gerð í örfáum eintökum og dreift meðal útvarpsstöðva og sérvalinna. Útvarpsmixið fékk svo inn á þessari safnplötu og nefnt Sonneta Nr. 2.

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

 

Vinsældalisti

#2. sæti DV - Vinsældalisti (3.5..1991) 3. vikur á topp 10

Útgáfusaga

LP/CD Steinar (18. apríl 1991)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.