Lög - Flytjandi lags
AthugasemdAðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.
Ingvi Þór Kormáksson átti veg og vanda að þessu verki og er höfundur allra laganna. Annað eiga lögin sameiginlegt, en það er að allir höfundar ljóða eða texta hafa á einhverjum tímapunkti starfað á Bókasafni Reykjavíkur eins og fram kemur í fylgibók plötunnar.
Eðvarð Lárusson: Gítar, mandólón, hljómborð : Kjartan Valdimarsson: Píanó ; Ludvig Kári: Forberg víbratónn, mariemba ; Stefán Ingólfsson: Bassi ; Steingrímur Óli Sigurðsson: Trommur, slagverk ; Þórður Högnason: Kontrabassi ; Þorkell Jóelsson: Horn ; Helgi Sv. Helgason: Trommur, slagverk ; Hallvarður Valdimarsson: gítar
Hljóðritað í Hljóðveri FÍH og Stúdíó Stöðin ; Hljóðmeistari: Birgir Jóhann Birgisson ; Útsetningar: Eðvarð Lárusson ; Upptökustjórn: Eðvarð Lárusson, Ingvi Þór Kormáksson ; Birgir Jóhann Birgisson ; Hljóðblöndun: Birgir Jóhann Birgisson, Ingvi Þór Kormáksson ; Hljóðjöfnun: Vilhjálmur Guðjónsson, Birgir Jóhann Birgisson
{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Isbjarnarblus|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}
ÚtgáfusagaCD Hrynjandi (3. júní 2000 dig pack)
Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?