Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Ferming 97

Skífan / Íslandsbanki (5.maí 1997)
Description

Lög - Flytjandi lags

  1. Hvað er töff við það í snöru að hanga? - Bubbi
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.

Þessi plata var gerð að tilstuðlan og beiðni Íslandsbanka. Hún var færð fermingarbörnum ársins 1997 að gjöf frá bankanum. Hvað lag Bubba varðar telst þessi plata það sem kallast "Rare" í útlandinu og er notað yfir fágætar plötur og efni sem ekki finnast víða. Þessi útgáfa lagsins og mix var gert sérstaklega fyrir Krossgötur og var það liður í átaki þeirra undir yfirskriftinni "Vörn gegn vímu" og var m.a. gert sérstakt myndband við þessa útgáfu af lagi Bubba.Þetta myndband er einnig á finna á DVD hluta plötunnar Sögur af ást landi og þjóð 1980 -2010 (2010)

Hér er m.ö.o á ferðinni önnur útgáfa lags sem fyrst kom út á plötunni Allar áttir (1996) og samkvæmt skráðum flytjendum er hér allt önnur upptaka lagsins á ferð enda útkoman gerólík þeirri sem út kom á sólóplötunni.

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur lags

Bubbi Morthens: Söngur ; Bergþór Morthens: Gítar ; Jóhann Ásmundsson: Bassi ; Óskar Guðjónsson: Saxófónn ; Gunnlaugur Briem: Forritun, trommur, hljómborð

Hljóðritað og hljóðblandað í Hljóðsmiðjunni 1995 ; Upptökustjórn Pétur Hjaltested og Gunnlaugur Briem.

Útgáfusaga

Skífan / Íslandsbanki (5. maí 1997)

VHS umslag

\"torir_160\"
 
 VHS innihald Þorir þú að
segja nei
 

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.