Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Flugur

Steinar hf (24. maí 1981)
Description

Lög - Flytjandi lags

  1. Rækjureggae - Utangarðsmenn
  2. The Big Sleep - Utangarðsmenn
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.

Fyrra lagið er áður óútgefin söngtaka af lagi sem finna má á smáskífu Utangarðsmanna Ha ha ha Rækjureggae (1981) Þessi taka lagsins hefur verið kölluð  ,,Version 2." Síðara lagið The Big Sleep hafði komið út á þeirri útgáfu 45 rpm (1981) sem gefin var út í Svíþjóð þar sem allir textarnir voru sungnir á ensku.

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur laga

Bubbi Morthens: Söngur ; Mike Pollock: Gítar, söngur ; Daniel Pollock: Gítar; Rúnar Erlingsson: Bassi ; Magnús Stefánsson: Trommur ; Karl Sighvatsson: Orgel í Ha ha ha (Rækjureggae) 

Útgáfusaga

LP Steinar hf (24. maí 1981)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.