Lög - Flytjandi lags
Athugasemd
Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.
Lagið hér er sagt heita Sól að morgni, en þarna er á ferð lagið Kveðja
Geisladiskur til styrktar Kærleikssjóðs Stefaníu Guðrúnar Pétursdóttur.
Stefanía Guðrún Pétursdóttir lést af slysförum á Spáni í ágústmánuði 2003, þá aðeins 18 ára gömul. Í kjölfar andlátsins stofnuðu foreldrar Stefaníu minningarsjóðinn „ Kærleikssjóður Stefaníu Guðrúnar Pétursdóttur“ og opnuðu heimasíðu til minningar um dóttur sína. Tilgangur sjóðsins er að styrkja foreldra sem missa börnin sín af slysförum eða sjálfsvígum. Sjóðurinn mun í fyrstu veita ferðastyrkti og stefnt er að fyrstu úthlutun árið 2009
{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Bubbi - Syrpa|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}
ÚtgáfusagaCD Kærleikssjóðurinn (2008)
Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?