Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Nokkur bestu barnalögin

Skífan (júní 1997)
Description

Lög - Flytjandi lags

  1. Vá - Bubbi og kór úr Kársnesskóla
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.

29. laga safnplata með barnalögum sem velflest hafa áður komið út á plötum. Lag Bubba er þó hér að koma út í fyrsta sinn. Flutningur þessa lags er á plötunni skráður á Írak en hverjir það eru er ekki vitað með vissu.

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Vinsældalistar

#7. sæti DV - Vinsældalisti (18.7.1997) 2. vikur á topp 10, 3. vikur á topp 20.

Flytjendur - Ýmsir

Bubbi: Söngur ; Krakkar úr Kársnesskóla undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur: Söngur ; undirleikur: Írak

Hljóðritað í Stúdíó Sýrlandi í apríl og maí 1997 ; Upptökumaður: Óskar Páll Sveinsson ; Hljóðblöndun: Arnþór Örlygsson.

Útgáfusaga

CD Skífan (júní 1997)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.