Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Northern Light Playhouse

Fálkinn (28. mars 1982)
Description

Lög - Flytjandi lags

  1. It's easy - Utangarðsmenn
  2. Where are the Bodies - Utangarðsmenn
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.

Bæði lögin höfðu komið út áður. Fyrra lagið It's easy hafði komið út í íslenskri útgáfu á 45 rpm (1981) undir heitinu Það er auðvelt og á ensku kom lagið út á sænsku útgáfu sömu plötu og hér er þriðja útgáfa lagsins á ferð. Síðara lagið var einnig að finna á 45 rpm en hér er önnur taka þess lags. Bæði lögin þekkt en þó í annari mynd. Það gerir þessa plötu safngrip meðal aðdáenda Bubba.

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur laga

Bubbi Morthens: Söngur ; Mike Pollock: Gítar ; Daniel Pollock: Gítar; Rúnar Erlingsson: Bassi ; Magnús Stefánsson: Trommur

Útgáfusaga

LP Fálkinn (28. mars 1982)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.