Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Rokkland 2007

Sena (16. apríl 2008)
Description

Lög - Flytjandi lags

  1. Fuglinn er floginn - Utangarðsmenn
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.

Sjöundi diskurinn í Rokklands-seríunni, Rokkland 2007. Rokklands-diskarnir eru hugsaðir sem einskonar framlenging útvarpsþáttarins Rokkland sem hefur verið á dagskrá Rásar 2 óslitið síðan árið 1995. Umsjónarmaður Rokklands hefur verið sá sami frá upphafi: Ólafur Páll Gunnarsson. Hann sér einnig um lagaval og samsetningu á Rokklands-diskunum, en hefur fengið aðstoð við textann í veglegum bæklingnum sem fylgir hverjum diski. Andrea Jónsdóttir er hans hægri hönd við textaskrifin. (fengið af tónlist.is)

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Útgáfusaga

2CD  Sena (16. apríl 2008) 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.