Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Frá upphafi til enda

Skífan (1.september 2001)
Description

Lög 

  1. Stórir strákar fá raflost
  2. Móðir
  3. Sieg Heil
  4. Vægan fékk hann dóm
  5. Fjöllin hafa vakað
  6. Sætir strákar
  7. Mescalin
  8. Í spegli Helgu
  9. Blýhöfuðið
  10. III Heimurinn
  11. Reykjavík brennur
  12. Sat ég inn á Kleppi

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Athugsemd

Safnplata með úrvali laga frá Egoinu. Ellefu fyrstu lög plötunnar eru af fyrri verkum sveitarinnar þ.e. Breyttir tímar (1982), Í mynd (1982) og Ego (1984) síðasta lagið er áður óútgefin hljóðritun frá 1982. Allar nánari upplýsingar um flytjendur laga má finna á viðkoamndi plötum.

Vinsældalistar

#15. sæti MBL - Tónlistinn (8.11.2001) 5. vikur á topp 30*
#4. sæti MBL - Tónlistinn (10.9.2004) 6. vikur á topp 10, 9. vikur á topp 30
* Þegar platan birtist 8.1.2001 er hún sögð aðra viku á lista og koma úr 21. sæti. En listi vikuna á undan var birtur 4.11.2001 og þar er engin Egóplata skráð.

Útgáfusaga

CD Skífan (1. september 2001)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.