Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Kannski varð bylting vorið 2009

Sena (8. janúar 2009)
Description

Lög 

  1. Kannski varð bylting vorið 2009

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur plötu

Bubbi Morthens: Söngur, Gítar ; Bergþór Morthens: Gítar ; Jakob Smári Magnússon: Bassi ; Hrafn Thoroddsen: Orgel ; Arnar Geir Ómarsson: Trommur.

Lag og texti / Upptökustjón: Bubbi Morthens ; Útsetning: Egó ; Upptökumaður og hljóðblöndun: Addi 800 ; Hönnun umslags: Tónlist.is

Athugasemd

  Hér er ekki um plötuútgáfu að ræða í eiginlegri merkingu, því lagið kom aðeins út á vefsvæðinu Tónlist.is og er fyrsta lagið sem kom frá Egóinu sem tók upp tvö lög þennan dag og í kjölfar þess ákveðið að vinna heila plötu. Lagið var sett í spilun útvarpsstöðva og á sölu á tónlist.is en þegar að því kom að velja efni á plötuna 6. október var því ekki fundinn staður og stendur lagið því eftir sem semí-útgáfa sem var aðeins gefin út í stafrænu formi og sett í sölu á tónlist.is. Myndband var síðar gert við þetta lag og kom það út á plötunni Sögur af ást landi og þjóð árið 2010  

Vinsældalistar - Lagalistar

#3 sæti MBL - Tónlistinn (22.1.2009) 4 vikur á topp 20
#3 sæti Tónlist.is - Netlistinn (3 vika 2009) 4 vikur á topp 10

Útgáfusaga

SD Sena (8. janúar 2009, kynningarútgáfa (Promo only))

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.