Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Í mynd

Steinar hf (17. nóvember 1982)
Description

Lög 

  1. Fjöllin hafa vakað
  2. Við trúðum blint
  3. Sætir strákar
  4. Manilla
  5. Dauðakynslóðin
  6. Mescalin
  7. Guðs útvalda þjóð
  8. Í spegli Helgu
  9. Dancing Reggae with death
Aukalög á 2007 útgáfu
  1. Hvað er klukkan
  2. The City Jungle

Grein um plötuna Í mynd

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur plötu

Bubbi Morthens: Söngur ; Bergþór Morthens: Gítar ; Magnús Stefánsson Trommur ; Tómas M. Tómasson: Synthesizer, raddir ; Rúnar Erlingsson: Bassi.

Útsetningar: Tómas M. Tómasson, Ego og Louis Austin; Upptökustjórn: Tómas M. Tómasson, Upptökumaður: Louis Austin. Hljóðritun fór fram í Hljóðrita í september og október 1982, Hljóðblöndun fór fram í Starling Studios í Lundúnum í október 1982, Ljósmynd á umslagi: Björgvin Pálsson.

Umsjón með endurútgáfu 2007: Bárður Örn Bárðarson, Eiður Arnarson, Höskuldur Höskuldsson, Lokahljóðvinnsla: Bjarni Bragi Kjartansson.

Ego voru:

Bubbi Morthens: Söngur
Bergþór Morthens: Gítar
Magnús Stefánsson: Trommur

Vinsældalistar

#1. sæti DV - Vinsældalisti (19.11.1982) 10. vikur á topp 10
#5. sæti DV - Vinsældalisti (30.4.1991) 4. vikur á topp 10*
#4. sæti MBL - Tónlistinn, Gamalt og Gott (31.3.2000) 6. vikur á topp 20
#27. sæti MBL - Tónlistinn (29.4.2004) 1. vika á topp 30
#5. sæti Æskan - Vinsælustu plötur ársins 1982 (68. stig)
#1. sæti Tíminn - Vinsælustu plötur ársins 1982 (51. stig)
* Endurútgáfa á CD

Útgáfusaga

LP Steinar hf. (17. nóvember 1982, rauður plötuhringur)
LP Steinar hf (1982 - 1989, með plötuhring útgáfunnar)
CD Steinar hf (1992)
CD Íslenskir tónar (2. febrúar 2001, Bakhlið svart-hvít)
CD Íslenskir tónar (25. júlí 2007, 25 ára afmælisútgáfa)

Plötuumslög og mismunandi útgáfur
 \"imynd\"  \"breyttirt07\"
 Platan Í mynd 1982 Viðhafnarútgáfa 2007 
 \"imynd_bak1_copy\"  \"imynd_bak2_copy\"
 Bakhlið fyrstu CD útgáfunnar Bakhlið útgáfunnar 2001 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.