Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Skytturnar

Gramm (27. febrúar 1987)
Description

 

Lög - Flytjandi lags
  1. Skyttan - Bubbi & MX-21
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.

Hér er á ferð 12" smáskífa sem inniheldur tónlist úr kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar; Skytturnar. Bubbi & MX-21 eiga titillagið á A-hlið plötunnar en Sykurmolarnir eiga nokkur lög á B-hliðinni. Reyndar kom út önnur plata tengd þessari mynd sem heitir Kyrrlátt kvöldstund á Hótel Hjartbroti nokkru áður en þessi plata var gefin út. Flytjendur þar var sveit sem kallaði sig eftir myndinni Skytturnar. Þá má til gamans geta þess að gert var myndband við lag Bubba sem þótti nokkuð magnað.

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

 

Flytjendur lags

Bubbi Morthens: Söngur ; Halldór Lárusson: Trommur ; Jakob S. Magnússon: Bassi ; Tómas M. Tómasson: Hljómborð ; Þorsteinn Magnússon: Gítar.

Upptökur fóru fram í Stúdíó Sýrlandi í febrúar 1987; Útsetningar: Bubbi & MX-21, Tómas M. Tómasson ; Upptökumaður: Tómas M. Tómasson

 

Útgáfusaga

12" Gramm (27. febrúar 1987)

Umslög
 \"skytturnarvhs2\"  \"skytturnar2008\"
 VHS útgáfa
myndarinnar 1988

DVD útgáfa
myndarinnar 2008

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.