Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Ísland er land þitt - Magnús Þór

Ferðaland (17. júní 1989)
Description Lög - Flytjandi lags
  1. Ísland er land þitt - Bubbi
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög þar sem Bubbi á hlut að máli 

Magnús Þór Sigmundsson á veg og vanda að gerð þessarar plötu sem Ferðaland gaf út. Hluti af ágóða hennar rann til sérstaks skógræktarverkaefnis sem þá var í gangi. Áform um að gefa þessa plötu út á CD á þessum tíma náðu ekki að verða að veruleika.

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur lags

Bubbi Morthens: söngur ; Ásgeir Tómasson: Trommur, slagverk ; Hrólfur Vagnsson: Hljómborð, klassísk hljóðfæri, Kurzwell ; Jens Hansson: Saxófónn ; Magnús Þór Sigmundsson: Gítar ; Tómas M. Tómasson: Bassi

Upptökur fóru fram í hljóðverinu Bjartsýni hf. í mars og maí 1989 ; Upptökustjón og Útsetningar: Magnús Þór Sigmundsson ; Upptökumaður Steingrímur Einarson ; Hljóðblöndun: Tómas M. Tómasson í Stúdíó Sýrlandi ; Klassísk hljóðfæri voru unnin á Kurzwell hljómborð (Omega hf) Útsetning fyrir Kurzwell: Magnús Þór og Hrólfur Vagnsson

Útgáfusaga

LP Ferðaland (17. júní 1989)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.