Aðeins eru listuð þau lög þar sem Bubbi á hlut að máli
Þessi smáskífa Baggalús var gefin út á degi Rauða nefsins til styrktar UNICEF sem er skráður útgefandi og fær hagnað af sölu plötunnar óskertann
{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}
FlytjendurGuðmundur Pálsson: Söngur ; Karl Sigurðsson: Raddir ; Stefán Már Magnússon: Gítar ; Guðmundur Kristinn Jónsson: Gítar ; Guðmundur Freyr Vigfússon: Bassi ; Mikael Sveinsson: Píanó, orgel ; Kristinn Snær Agnarsson: Trommur ; Jim Hoke: Lúður ; Steve Patrick: Lúður ; John Hinkchey: Lúður.
Gestasöngvarar: Máll Magnússon, Magnús Scheving, Steingrímur J. Sigfússon, Sif Friðleifsdóttir, Unnur Birna Vilhjálmsdótirm, Hannes Smárason, Andri Snær Magnússon, Magni, Karl Sigurbjörnsson, Bubbi Morthens.
Upptökur fóru fram í Geimsteini í Keflavík, Hljóðrita í Hafnarfirði og Omnisound Studios í Nasville ; Upptökustjón: Guðmundur Kristinn Jónsson ; Útsetning fyrir lúðra: Jim Hoke ; Upptökustjórn í Nasville: Bob Ingison ; Umsjón upptöku í Nasville: Steve Tveit ; Lokahljóðvinnsla: Bjarni Bragi Kjartansson í Stúdíó Írak.
ÚtgáfusagaCD UNICEF (1. desember 2006)
Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?