Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Bísinn á Trinidad - Siggi Björns

Bein leið (6. nóvember 1994)
Description Lög - Flytjandi lags
  1. Bubbinn - Siggi Björns og Bubbi
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög þar sem Bubbi á hlut að máli 

Trúbadúrinn Sigga Björns þarf ekkert að kynna. Áratuga flækingur og spilamennska hefur skapað honum nafn sem teljast verður sérstakur kafli í Íslenskri tónlistarsögu. Á þessari plötu Sigga leggur Bubbi honum lið og textinn, um hvað fjallar hann? Jú! Bubba, nema hvað.

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Isbjarnarblus|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur plötu

Siggi Björns: Söngur, gítar ; Tryggvi Hübner: Gítar, hljómborð ; Þorleifur Guðjónsson: Bassi ; Halldór Lárusson: Trommur, slagverk ; Kristjá Kristjánsson (KK): Munnharpa.

Útsetningar: Tryggvi Hübner ; Upptökustjórn: Tryggvi Hübner ; Upptaka og hljóðblöndun: Tómas Tómasson ; Framkvæmdarstjón og aðstoðarmaður við upptökur: Pétur Blöndal Gíslason ;

Útgáfusaga

CD Bein leið (6. nóvember 1994)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.