Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Gamall draumur - Óskar Guðnason

Óskar Guðnason (nóvember 1991)
Description Lög - Flytjandi lags
  1. Gamall draumur - Bubbi
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög þar sem Bubbi á hlut að máli 

Hér er á ferð kassetta sem Óskar Guðnason gaf út. Lagið sem Bubbi syngur átti síðar eftir að koma út á safnplötu hjá Steinar og Þá söng Ruth Reginalds lagið inn á plötu við enskan texta.

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur lags

Bubbi Morthens: Söngur ; Þorsteinn Magnússon: Rafgítar ; Birgir Jóhann Birgisson: Hljómborð, trommuforritun ; Óskar Guðnason: Hljómgítar ; Pálmi Gunnarsson: Bassi ; Ingólfur Steinsson; Hljómgítar.

Útsetning: Birgir Jóhann Birgisson: Upptökustjórn: Óskar Guðnason ; Upptökumenn: Ásgeir Jónsson, Ólafur Páll Sveinsson, Sigurður Bjóla Garðarson ; Hljóðritað í Stúdíó Sef ; Hljóðblandað í Hljóðrita 1991.

Útgáfusaga

KA Óskar Guðnason (nóvember 1991)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.