Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Hafið þennan dag - Hera

Skífan (2003)
Description

Lög - Flytjandi lags

  1. Stúlkan sem starir á hafið - Hera og Bubbi
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög þar sem Bubbi á hlut að máli 

Hafi einhver íslensingur snúið heim og öðlast stað í hjarta þjóðarinnar er það Hera. Hér sendir hún frá sér plötu á Íslensku og fær vini sína þá Bubba og Megas til liðs við sig við flutning laga. En á þessari plötu flytur hún tvö lög eftir Bubba Annarsvegar ljóðið um stúlkuna sem starir á hafið og svo lagið Talað við gluggann sem fyrst kom út á plötu Bubba - Kona (1985)

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur lags

Hera Hjartardóttir. Söngur ; Bubbi Morthens: Tal ; Eyþór Gunnarsson: Píanó, Hammond orgel

Hljóðritun fór fram í Grjótnámunni og Stúdíó Sýrlandi, Hljóðblandað í Sýrlandi ; Upptökustjóri: Guðmundur Pétursson ; Upptökumaður og hljóðblöndun: Hrannar Ingimarsson.

Útgáfusaga

CD Skífan(október 2003)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.