Aðeins eru listuð þau lög þar sem Bubbi á hlut að máli
Þegar rokkari á borð við Rúnar Júlíusson fær til liðs við sig rokkara á borð við Bubba Morthens, KK, Magnús Kjartansson og fleiri, þá hlýtur útkoman að verða snilldarverk, sem hún og er.
{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}
Rúnar Júlíusson: Söngur, bassi ; Bubbi Morthens: Söngur í Fæstir fá það frítt ; Tryggvi Hübner: Gítar, hljómborð ; Þórir Baldursson: Píanó, hammon orgel , harmonikka ; Matthías Hemstock: Trommur ; Daniel K. Cassidy: Fiðla; Jóhann Helgason: Raddir
Hljóðritað haustið 1988 í upptökuheimili Geimsteins og Stúdíó Gný ; Upptökumenn: Jens Hansson, Freyr Guð. og Rúnar Júlíusson ; Útsetningar: Rúnar Júlíusson, Tryggvi Hübner ; Hljóðblöndun Frery Hansson, Tryggvi Hübner og Rúnar Júlíusson
CD Geimsteinn (nóvember 1996)
Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?