Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Tiggarens Tal - Imperiet

Mislur (maí 1988)
Description Lög - Flytjandi lags
  1. I hennes soverum - Bubbi (kassagítar)
Athugasemd

Aðeins eru listuð þau lög plötunnar þar sem Bubbi á hlut að máli

Hér leggur Bubbi félögum sínum í Sænsku rokksveitinni Imperiet lið með kassagítarleik. Þess má og geta að lagið I hennes soverum kom einnig út á Promosmáskífu sem dreift var t.d. á útvarpsstöðvar sem kynningu á plötunni.

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur á plötunni

Joakim Thåström: Söngur, gítar ; Christian Falk: Söngur, bassi, gítar ; Fred Asp:  Trommur ; Peter Puders: Gítar ; Stefan Blomqvist: Synt, píano ; Stefan Glaumann: Rödd ; Richard Lloyd: Gítar ; Per Hägglund; Synt, sax & rödd ; Sankan: rödd ; Bubbi Morthens: kassagíta í I hennes soverum

Útgáfusaga

LP Mislur (maí 1988)
CD Mislur (maí 1988, með aukaefni)

Umslög
 \"tiggerenstal2\"  \"icdsihennessovrum\"

 CD endurútgáfa

 Promosmáskífa lagsins

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.