Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Vísnakvöld I - Vísnavinir

Vísnavinir (6. maí 1980)
Description

Lög - Flytjandi lags

  1. Ísbjarnarblús - Bubbi
Athugasemd

Hér eru á ferð fyrsta opinbera útgáfan með Bubba Morthens. Þessi kassagítarútgáfa lagsins var hljóðrituð á tónleikum Vísnavina á Hótel Borg þann 20. nóvember 1979. En elsta þekkta hljóðritun þessa lags er frá fyrstu sólótónleikum Bubba í Norræna Húsinu, en ekki er vitað með vissu hvort þeir voru haldnir 1977 eða 1978. Þá upptöku lagsins má finna á afmælisútgáfu plötunnar Ísbjarnarblús (2006).

Umbúðir ritun og hönnun: Bergþóra Árnadóttir.
"Umbúðir utan um Vísnavina kassetturnar voru unnar og prentaðar hjá Prentverki Skapta Ólafssonar í Holtagerði 15 í Kópavogi (heilmild Dr. Gunni)"

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur lags

Bubbi Morthens: Söngur, gítar

Útgáfusaga

KA - Vísnavinir (6. maí 1980)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.