Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Í góðri trú - Megas

Hitt leikhúsið (15. desember 1986)
Description

Lög - Flytjandi lags

  1. Undir rós - Megas og Bubbi
Athugasemd

Með þessari plötu var Megas  skyndilega kominn í útvarpið og lög eins og Lóa Lóa, Þú bíður allavega eftir mér og Undir rós, fóru að óma í viðtækjum landsmanna. Megas lagði mikið í þessa plötu og fékk valinn hóp í lið með sér eins og endranær. Í þetta sinn m.a. Ásgeir Jónsson, Ásgeir Óskarsson, Tómas M. Tómasson, Sigtryggur Baldursson, Guðmundur Ingólfsson Reynir Jónasson og Bubbi Morthens.

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur plötu

Megas: Söngur ; Bubbi Morthens: Bakrödd ; Þorsteinn Magnússon: Gítar ; Tómas M. Tómasson: Bassi, hljómborð ; Sigtryggur Baldursson: Trommur, ásláttur ; Guðmundur Ingólfsson: Píanó og orgel ; Reynir Jónasson: Harmonikka

Vinsældalistar

#2. stæi DV - Vinsældalisti (23.1.1987) 11 vikur á topp 10

Útgáfusaga

LP Hitt leikhúsið (15. desember 1986)
CD Skífan (óvíst, talið vera 1987-"89)
CD Skífan (2002, með aukaefni)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.