Aðeins eru listuð þau lög þar sem Bubbi á hlut að máli
Á þessari plötu fær Megas með sér einvalið lið til aðstoðar og þ.á.m. gamlan vin og fóstbróðir Bubba Morthens. Þrír blóðdropar er talsverð stefnubreyting frá undangengnum skífum þar sem minna ber á hljóðgerflum en áður og vafalaust er þessi breyting gleðiefni fyrir gamla aðdáendur þessa meistara orðsins.
{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}
Megas: Söngur ; Bubbi Morthens söngur í Ég get líka... ; Guðlaugur Kristinn Óttarsson: Gítar ; Jón Ólafsson: Hljómborð ; Haraldur Þorsteinsson: Bassi ; Sigtryggur Baldursson: Trommur, ásláttur ; Móeiður Júníusdóttir: Söngur í Rósin ; Gregoríanski telpukórinn: raddir ; Hilmar Örn Hilmarsson ?
Upptökur fóru fram í Hljóðsmiðjunni og Stúdíó Sýrlandi í júní 1992 ; Upptökustjórn: Hilmar Örn Hilmarsson og Jón Ólafsson ; Þriðja eyrað Guðlaugur Kristinn Óttarsson ; Útsetningar: Megas, Guðlaugur Kristinn Óttarsson, Jón Ólafsson ; Hljóðblöndun: Hilmar Örn Hilmarsson
CD Skífan (10. október 1992)
CD Íslenskir tónar (breytt umslag, með aukaefni (2006)
#5. sæti DV - Vinsældalisti (30.10.1990) 4. vikur á topp 10 |
Endurútgáfan 2006 |
Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?