Grein um plötuna Fuglinn er floginn
{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}Athugasemd
Hér er á ferð yfirlitsplata Utangarðsmanna. Þessari útgáfu var fyrst og fremst ætlað að koma stæstum hluta þess efnis á CD sem hafði á sínum tíma komið út á vínyl og verið ófáanlegt í mörg ár. Við hana var svo bætt nokkrum lögum sveitarinnar af plötunni Geislavirkir (1980). Auk opnunarlagsins um Jón pönkara sem þykir marka upphaf sveitarinnar en það lag kom fyrst út á sólóplötu Bubba Ísbjarnarblús (1980) þá kemur efni af smáskífunni Ha ha ha (Rækjureggae) (1980), 45 rpm (1981), Í upphafi skyldi endirinn skoða (1981) auk áður óútgefinna hljóðritana.
Utangarðsmenn voru
Bubbi Morthens: Söngur
Michael Dean Pollock: Gítar, söngur
Daniel Pollock: Gítar, rödd
Rúnar Erlingsson: Bassi, rödd
Magnús Stefánsson: Trommur
2xCD Skífan (10. júlí 2000)
Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?