Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Ha ha ha (Rækjureggae)

Steinar hf (1. október 1980)
Description

Lög - hlið A

  1. Ha ha ha (Rækjureggae)
  2. 13-16

Lög - hlið B

  1. Miðnesheiði
  2. Ha ha ha (Rækjureggae) Seinni hluti

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2} 

Flytjendur - Utangarðmenn

Bubbi Morthens: Söngur ; Mike Pollock: Gítar ; Daniel Pollock: Gítar; Rúnar Erlingsson: Bassi ; Magnús Stefánsson: Trommur ; Karl Sighvatsson: Orgel í Ha ha ha (Rækjureggae) 

Athugasemd

Fyrsta plata Utangarðmanna var þessi sjö tommu plata. Einhver misskylningur hefur orðið varðandi titllag plötunnar því á plötunni sjálfri heitir lagið Ha ha ha (Rækjureggae) en aftan á umslagi plötunnar hefur þessu verið snúið við og heitir þar Rækjureggae (ha-ha-ha), þessi mismunandi ritháttur á heiti lagsins hefur haldist við endurútgáfur lagsins frá einni plötu til annarar síðan. Platan var aðeins gefin út í um 2500 eintökum og seldist strax upp. Öll lög hennar að fjórða lagi skífunnar undanskildu hafa verið endurútgefin á öðrum plötum.

Útgáfuupplýsingar

EP Steinar hf. (1. október 1980)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.