Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Fjórir naglar

Sena / Blindsker (6. júní 2008)
Description

Lög 

  1. Mundu Drottinn
  2. Myndbrot
  3. Brúnu augun þín
  4. Græna húsið
  5. Frelsi til að velja
  6. Algleymi svart
  7. Þegar tíminn er liðinn
  8. Snærið varð að duga
  9. Femmi
  10. Fjórir naglar
  11. Dýrðin er þín
  12. Þú ert ekki staur
  13. Fótatak þitt

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur

Hljómsveitin Stríð & Friður:
Guðmundur Pétursson: Gítar ; Jakob Smári Magnússon: Bassi ; Pétur Hallgrímsson: Gítar ; Arnar Geir Ómarsson: Trommur

Jóel Pálsson: Saxófónn ; Kjartan Hákonarson: Trompet ; Kjartan Sveinsson: Píanó, Hammond, Mellotron ; Pétur Ben: Farfisa

Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir: Fiðla ; Greta Salóme Stefánsdóttir: Fiðla ; Bjarni Frímann Bjarnason: Fiðla ; Viktor Orri Árnason: Fiðla ; Joaquin Páll Palomers: Fiðla ; Kristín Þóra Haraldsdóttir: Fiðla ; Þorgerður Edda Hall: Selló ; Hildur Heimisdóttir: Selló ; Þorbjörg Daphne Hall: Selló ; Júlía Mogensen: Selló

Upptökustjórn: Pétur Ben ; Upptökumaður: Birgir Jón Birigsson ; Útsetningar: Pétur Ben og Bubbi ; Útsetningar fyrir blásturshljóðfæri: Pétur Ben, Kjartan Hákonarson og Jóel Pálsson ;
Útsetningar strengja: Pétur Ben ; Lokahljóðvinnsla: Glenn Schick Mastering ; Samsetning: Írak

Ljósmyndir: Snorribros.com ; Photoshop-vinnsla: Studio80s.com ; Hönnun umbúða: D3

Útgáfusaga

CD Sena (6. júní 2008)

Athugsemd

Platan var boðin í stafrænni dreifingu á Vodafone í nokkra daga áður en hún komst á almennan markað en það var 11. júní.

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.