Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Nóttin langa

Geisli (15. nóvember 1989)
Description

Lög 

  1. Háflóð
  2. Sagan endurtekur sig
  3. Friðargarðurinn
  4. Sextíu og átta
  5. Tíu fingur ferðast
  6. Stríðsmenn morgundagsins
  7. Þau vita það
  8. Skrifað í snjóinn
  9. Þú varst svo sæt
  10. Ég er að bíða
  11. Mér stendur ekki (aðeins á CD útgáfunni)
  12. Ég vil fá þína sál (aðeins á CD útgáfunni)
Aukalög á viðhafnarútgáfu 2006
  1. Saga endurtekur sig (Hjátaka)
  2. Ten fingers (Hjátaka)
  3. Hver er næstur (af 12" plötunni Hver er næstur)
  4. Þú þekkir þessi augu (af 12" plötunni Hver er næstur)
  5. Sumarið í Reykjavík (af 12" plötunni Hver er næstur)

Grein um plötuna Nóttin langa

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2} 

Flytjendur

Bubbi Morthens og Lamarnir ógurlegu: Bubbi Morthens: Söngur, ; Cristian Falk: Bassi, gítar, hljómborð ; Johann Söderberg: Slagverk ; Sigtryggur Baldursson: Trommur ; Hilmar Örn Hilmarsson: Hljómborð ; Inga Guðmundsdóttir: Bakraddir ; Ragnhildur Gísladóttir: Bakraddir ; Ken Thomas: Hljóðumbreyting. Guðlaugur Kristinn Óttarsson: Gítar ; Sævar Sverrisson: Bakraddir : Dóra Wonder: Bakraddir ; Páll Úlfar Júlíusson: Rödd í Sextíu og átta

Upptökur fóru fram í Stúdío Sýrlandi og Hljóðrita í febrúar og ágúst 1989 ; Uptökustjón: Lamarnir ógurlegu ; Útsetningar Bubbi Morthens og Lamarnir ógurlegu Myndir á upprunalegri útgáfu: Stefán Karlsson.

Umsjón með viðhafnarútgáfu 2006: Bárður Örn Bárðarson og Eiður Arnarsson ; Hljóðblöndun á hjátökum: Haffi Tempó ; Hljóðvinnsla: Bjarni Bragi Kjartansson ; Ljósmyndir í bæklingi: Jim Smart og María Björk Sveinsdóttir.

Lamarnir ógurlegu voru:

Bubbi Morthens
Christian Falk
Johann Söderberg
Hilmar Örn Hilmarsson
Ken Thomas

Nánari upplýsingar um flytjendur af 12" plötunni Hver er næstur

Vinsældalistar

#1. sæti DV - Vinsældalisti (17.11.1989) 12. vikur á topp 10

Útgáfusaga

LP/CD Geisli (15. nóvember 1989)
CD Íslenskir tónar (6. júní 2000, bætt stafræn gæði)
CD Íslenskir tónar (6. júní 2006, viðhafnarútgáfa) 

Plötuumslög
 \"notttinlanga_89\" \"nottinlanga2\" 

 plötuumslag 1989

 Viðhafnarútgáfa 2006

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.