Lög
Grein um plötuna Sól að morgni (viðtal úr Morgunblaðinu 24. nóvember 2002)
{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}
FlytjendurBubbi Morthens: Söngur, kassagítar ; Guðmundur Pétursson; Rafgítar, kassagítar, bouzouki, hammond orgel ; Jakob Smári Magnússon: Bassi ; Arnar Geir Ómarsson: Trommur, slagverk ; Hreimur Heimisson: Tamburína í Hún sefur ; Kammerkór Langholtskirkju í Kveðja ; Jón Stefánsson: Orgel í Kveðja.
Útsetningar: Bubbi Morthens og Stríð & friður, nema Kveðja: Jón Ólafsson ; Uppökustjórn: Bubbi Morthens og Addi 800 ; Upptökumaður: Addi 800 ; Hljóðblöndun: Addi 800 ; Mastering: Bjarni Bragi Kjartansson.
Athugasemd*
Platan var læst eins og það var kallað, það er hún var ekki leyfð til afspilunnar í tölvum og var þetta gert til varnar ólöglegum afritunum. Aftur á móti fylgdi hverri plötu númer og gegn því mátti sækja plötuna í tölvutæku formi á heimasíðu útgefendans og að auki voru í boði aukalög sem ekki voru að finna á plötunni. Þarna var um að ræða fimm demóupptökur - eða kassagítarupptökur með Bubba á efni plötunnar. Eitt þeirra Svört sól var þó ekki að finna á plötunni sjálfri.
Vinsældalisti#1. sæti MBL - Tónlistinn (19.10.2002) 18. vikur á topp 10 ; 23 vikur á topp 30
Útgáfusaga
CD Skífan (7. október 2002, með afritunarvörn)
CD Skífan (óvitað, án afritunarvarnar)
Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?