Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Sögur af landi

Steinar hf (15. október 1990)
Description

Lög 

  1. Sonnetta
  2. Laugardagsmorgun
  3. Vals fyrir Brynju
  4. Fjólublátt flauel
  5. Að eilífu ung
  6. Blóðbönd
  7. Síðasti örninn
  8. Stúlkan sem starir á hafið
  9. Guli flamingóinn
  10. Syneta 
  11. Í kvöld er talað fátt (aðeins á CD útgáfunni) 
  12. Sú sem aldrei sefur (aðeins á CD útgáfunni) 
  13. Hann er laxveiðisjúklingur og veit ekki af því (aðeins á CD útgáfunni)
Aukalög á viðhafnarútgáfu 2006
  1. Stúlkan sem starir á hafið (Hjátaka)
  2. Syneta (Hjátaka)
  3. Vals fyrir Brynju (Hjátaka)
  4. Sonnet (af plötunni Icebrakes)
  5. The Last eagle (af plötunni Icebrakes)
  6. Bloodties (Hjátaka)

Grein um plötuna Sögur af landi

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur

Bubbi Morthens: Hljómgítar, söngur, raddir ; Christian Falk: Rafgítar, hljómgítar, bassi, trommur, hljómborð, forritun ; Hilmar Örn Hilmarsson: Hljómborð, hljóðgervlar, forritun ; Sævar Sverrisson: Raddir ; Einar Kristjánsson: Klassískur gítar ; Martial Neredau: Þverflauta ; Oliver Manoury: Bandonéon (argentísk harmonikka); Reynir Jónasson: Harmonikka ; Össur Geirsson: Básúna ; Þorsteinn Magnússon: Rafgítar ; Eiríkur Örn Pálsson: Trompet ; Guðni Franzson: Klarinett ; Guðlaugur Óttarsson: Rafgítar ; Tómas M. Tómasson: Bassi ; Bergþór Morthens: Rafgítar ; Haraldur Þorsteinsson: Bassi.

Upptökustjóri: Christian Falk ; Aðstoðarupptökustjóri: Hilmar Örn Hilmarsson ; Útsetningar: Bubbi Morthens, Christian Falk og Hilmar Örn Hilmarsson ; Upptökustjóri og útsetningar á Stúlkan sem starir á hafið og Hann er laxveiðisjúklingur: Hilmar Örn Hilmarsson ; Upptökumaður: Ken Thomas, Hilmar Örn Hilmarsson.

Hljóðritað og hljóðblandað í Grjótnámunni í 30. júlí - 16. ágúst 1990,
nema Stúlkan sem starir á hafið, hljóðritað í Hljóðrita í september 1990.

Umsjón með endurútgáfu 2006: Bárður Örn Bárðarson og Eiður Arnarsson ; Hljóðvinnsla: Bjarni Bragi Kjartansson.

Vinsældalistar

#1. sæti DV - Vinsældalisti (9.11.1990) 16. vikur á topp 10
#22. sæti MBL - Tónlistinn (15.6.2006) 1 vika á topp 30*
* Viðhafnarútgáfa m/aukaefni.

Útgáfusaga

LP/CD Steinar hf (15. október 1990)
CD Íslenskir tónar (merkt Spor í bættum stafrænum gæðum, 6. júní 2000)
CD Íslenskir tónar (viðhafnarútgáfa m/aukaefni, 6. júní 2006)

Plötuumslög
 \"soguraflandi90\"  \"sogur06\"
 Framhlið 1990
Viðhafnarútgáfa 2006

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.