Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Blús fyrir Rikka

Gramm (1. júlí 1986)
Description

Lög - plata 1

  1. Rauðir fánar
  2. Eins og gengur
  3. Blindsker
  4. Skutullinn
  5. Talað við gluggann
  6. Giftu þig 19
  7. Biðin
  8. Litli hermaðurinn
  9. Reykjavík brennur
  10. Vilmundur
  11. Skeggrótarblús
  12. Um skáldið Jónas
  13. Ísbjarnarblús

Lög - plata 2

  1. Í spegli Helgu
  2. Syndandi í hafi móðurlífsins
  3. Blús fyrir Rikka
  4. Haustið á liti
  5. Systir minna auðmýktu bræðra
  6. Segulstöðvarblús
  7. Meskalín
  8. Rómeó og Júlía
  9. Rock Island Line
  10. Silver City Bound
  11. Let Us Walk Together

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2} 

Flytjendur

Bubbi Morthens: Söngur, gítar, munnharpa ; Megas: Söngur, gítar

Útsetningar: Bubbi Morthens, nema Skutullinn og Um skáldið Jónas: Bubbi Morthens og Megas ; Upptökustjórn: Tómas M. Tómasson, Ásgeir Jónsson, Jón Steinþórsson, Þorvar Hafsteinsson, Júlíus Agnarsson, Hreinn Valdimarsson ; Hljóðblöndun Ásgeir Jónsson ; Hönnun albúms: Jens Guð. ; Ljósmynd á framhlið: Calvero

Platan er blanda af tónleikaupptökum frá 1979-1986, auka stúdíóhljóðritana sem gerðar voru sérstaklega fyrir þessa plötu.

Vinsældalistar

#1. sæti DV - Vinsældalisti (4.7.1986) 14. vikur á topp 10
#9. sæti DV - Vinsældalisti (20.10.1994) 4. vikur á topp 20*
* Endurútgáfa á CD

Útgáfusaga

2XLP Gramm (1. júlí 1986)
2XLP Gramm (sérútgáfa, blár vínyll, númeruð og árituð, 3. september 1986)
2XCD Spor (9. október 1994)
2XCD Skífan (6. júní 2000)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.