Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Ný spor

Safarí (3. apríl 1984)
Description

Lög 

  1. Strákarnir á Borginni
  2. Utangarðsmenn
  3. Pönksvíta No. 7
  4. Vilmundur
  5. Jakob Timmerman (Argentína)
  6. Þeir ákveða hvað er klám
  7. Lukku Jóki
  8. Syndandi í hafi móðurlífsins
  9. Fastur á gaddavír
  10. Ég hata þetta bít

Aukalög á 2006 útgáfu

  1. Pönksvíta No. 7 (Hjátaka)
  2. Utangarðsmenn (Hjátaka)
  3. Stríðum gegn stríði (Af plötunni Línudans)
  4. Litli hermaðurinn (Af plötunni Línudans)
  5. Strákarnir á Borginni (Tónleikaupptaka frá 3. apríl 1984)
  6. Vilmundur (Tónleikaupptaka frá 3. apríl 1984)
  7. Jakob Timmerman - Argentína (Tónleikaupptaka frá 3. apríl 1984)
  8. Þeir ákveða hvað er klám (Tónleikaupptaka frá 3. apríl 1984)
  9. Lukku Jóki (Tónleikaupptaka frá 3. apríl 1984)

Grein um plötuna Ný Spor

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur

Bubbi Morthens: Söngur, gítar ; Þorsteinn Magnússon: Rafgítar ; Þorleifur Guðjónsson: Bassi ; Sigfús Óttarsson (Fúsi "Fallbyssa"): Trommur ; Bergþór Morthens: Rafgítar ; Pétur Hjaltested: Sinter, melodika, harmonikka ; Rúnar Erlingsson: Bassi.

Upptökustjórn: Sigurður Bjóla Garðarsson og Bubbi Morthens ; Útsetningar: Bubbi Morthens ; Tekið upp í Hljóðrita 7-24. mars 1984 ; Hönnun umslags og ljósmynd á framhlið: Inga S. Friðjónsdóttir.

Umsjón með endurútgáfu 2006: Bárður Örn Bárðarson, Eiður Arnarsson ; Hljóðblöndun: Haffi Tempó ; Lokahljóðvinnsla Bjarni Bragi Kjartansson.

Vinsældalistar

#1. sæti DV - Vinsældalisti (13.4.1984) 10. vikur á topp 10
#2. sæti MBL - Tónlistinn; Gamalt og gott (14.4.2000) 4. vikur á topp 10

Útgáfusaga

LP Safarí með aðstoð Skífunnar  (3. apríl 1984)
CD Skífan (6. júní 2000)
CD Íslenskir tónar (6. júní 2006, viðhafnarútgáfa með aukaefni)

 

Plötuumslög
 \  \
 Umslag 1984 Viðhafnarútgáfa 2006

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.