Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Ég er

Steinar hf (6. nóvember 1991)
Description

Lög 

  1. Syneta
  2. Silfraður bogi
  3. Sumarið '68
  4. Rómantík nr 19
  5. Háflóð
  6. Stál og hnífur
  7. Sonnetta
  8. Blóðbönd
  9. Þarafrumskógur
  10. Aldrei fór ég suður
  11. Ísbjarnarblús
  12. Segulstöðvarblús

Grein um plötuna Ég er

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur

Bubbi Morthens: Gítar, söngur, munnharpa ; K.K. Rafgítar ; Þorleifur Guðjónsson: Bassi ; Reynir Jónasson: Harmonika.

Hljóðritað á tónleikum á veitingastaðnum Púlsinn 15. nóvember 1990 ; Upptökumaður: Nick Catheart-Jones ; Aðstoðarupptökumaður: Axel Einarsson ; Hljóðblöndun: Óskar Páll Sveinsson, Bubbi Morthens ; Val á efni og uppsetning: Jónatan Garðarsson, Bubbi Morthens ; Ljósmyndir: Björg Sveinsdóttir ; Hönnun umslags: Guðmundur J. Guðjónsson.

Vinsældalisti

#1. sæti DV Vinsældalisti (15.11.1991) 11 vikur á topp 10

Útgáfusaga

LP / CD Steinar hf (6. nóvember1991)
CD Spor (1. apríl 1992)

Athugasemd

Ég er var síðasta plata Bubba sem kom út á vínyl. Eftir þessa plötu komu sólóplötur hans aðeins út á CD útgáfuforminu. Hún er einnig fyrsta eiginlega tónleikaplata hans.

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.