Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís

Skífan (6. júní 2005)
Description

Lög 

  1. Strákurinn
  2. Stjórna og stýra
  3. Þú sem ert mér fjær
  4. Einn dagur enn
  5. Lífsins ljós (Vögguvísa)
  6. Vonin blíð
  7. Svartur hundur
  8. Draumur
  9. Get bara ekki
  10. Ástin getur aldrei orðið gömul frétt
  11. Breiðstræti ástarinnar

 {xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur

Bubbi Morthens: Söngur, kassagítar ; Denis Benarrosh: Trommur, ásláttur ; Barði Jóhannsson : Bassi, Rhodes, forritun, Melodica,  hammond,  Cuica  ; Laurent Vernerey: Bassi ; Christian Chenet: Rafgítar ; Guðmundur Pétursson: Rafgítar, kassagítar ;  Kjartan Valdemarsson: Rhodes ; Esther Talía Casey: bakraddir ; Nói Steinn Einarsson: Trommur ;  Jakob Smári Magnússon: Bassi ; Róbert Þórhallsson: Kontrabassi ; Hrafnkell Orri Egilsson: Selló ; Þórunn Ósk Marínósdóttir: Víóla.

Stjórn upptöku: Barði Jóhannsson ; Hljóðblöndun: Óskar Páll Sveinsson í Sýrlandi og Vega Studio, Frakklandi ; Upptökur: Óskar Páll Sveinsson og Barði Jóhannsson,  Einnig: Sveinn Kjartansson, Haffi Tempó, Arthuro, Hubert Decottignies, Agnieszka Barawoska í Studio Bang, Sýrlandi, Vega Studio, Salnum, Studio Calm ; Ljósmyndir: Phaedra Brodie ; Stílisti: Agnieszka Barawoska; Hreiðar Ingi Þorsteinsson: Útsetning í Ástin getur aldrei orðið gömul frétt.

Athugasemdir

Platan var hluti tveggja platna Ást og Í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís sem í fyrstu komu út sem tvö sjálfstæð verk. Þeim var skömmu síðar endurpakkað í einingu ásamt heimildarmynd á DVD og fékk sá pakki heitið Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís. Tónlist.is annaðist fordreifingu lagsins Ástin getur aldrei orðið gömul frétt sem smáskífu á vefsvæði sínu nokkru áður en platan kom út.

Vinsældalisti

#3. sæti MBL - Tónlistinn (20.6.2005) 2. vikur á topp 10 ; 16 vikur á topp 30
#13. sæti MBL - Tónlistinn (22.12.2005) 13. vikur á topp 30*
* BOX þar var pakkað saman plötunum Ást og Í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís auk heimildamyndar um gerð platnanna á DVD.

Útgáfusaga

CD Skífan  (6. júní 2005)
sem hluti pakkans Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís 15. desember 2005

Aðrar útgáfur tengdar plötunni

SD Skífan Ástin getur aldrei orðið gömul frétt (Á Tónlist.is, 2005)

 \"ast\"  \"i6krefa\"
 Ást
Í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís

 \"stdvd\"  \"stpakki\"

DVD Heimildarmyndin
Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís

Umslagið sem hélt þrenningunni
Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís
sama

 \"astingetur\"

 Smáskífan af Tónlist.is

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.