Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Í skugga Morthens

Skífan (10. október 1995)
Description

Lög

  1. Með blik í auga
  2. Ó, borg mín borg
  3. Simbi sjómaður
  4. Lóa litla á Brú
  5. Hvar ertu?
  6. Síðasti dansinn
  7. Ég er farmaður fæddur á landi
  8. Fyrir átta árum
  9. Lítið lag
  10. Þrek og tár
  11. Brúnaljósin brúnu
  12. Vinarkveðja
  13. Frostrósir

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur

Bubbi Morthens: Söngur ; Haukur Morthens: Söngur í Ó borg, mín borg ; Kristjana Stefáns: Söngur í Þrek og tár ; Tryggvi Hübner: Gítar ; Guðmundur Pétursson: Gítar ; Rúnar Georgsson: Tenor sax ; Óskar Guðjónsson: Tenor sax ; Sigurður Flosason: Klarinett ; Snorri Valsson: Trompet ; Árni Elvar: Básúna ; Jón Kjell Seljeseth: Bassi, hljómborð ; Þórir Baldursson: Bassi, hljómborð, raddir ; Tómas R. Einarsson: Bassi ; Elvar Scheving: Trommur ; Zymon Kuran: Fiðla ; Dan Cassidy: Fiðla

Útsetningar: Jón Kjell Seljeseth, Þórir Baldursson ; Upptökur fóru fram í Stúdíó Sýrlandi í september og október 1995, Upptökur án söngs fóru fram undir stjórn Þóris Baldurssonar: Upptökumaður: Addi 800 ; Hljóðblöndun: Addi 800, Jón Kjell Seljeseth, Þórir Baldursson.

Vinsældalistar

#1. sæti DV - Vinsældalisti (2.12.1995) 7. vikur á topp 10 ; 9. vikur á topp 20

Útgáfusaga

CD Skífan (10. október 1995)

Athugasemd

Þema þessarar plötu eru lög sem Haukur Morthens, frændi Bubba hafði gert fræg á sínum tíma og má finna öll lög þessarar plötu í flutningi Hauks á hans útgáfuverkum.

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.