Main Header

LAGALEIT

PLÖTULEIT

Ísbjarnarblús

Bubbi/Iðunn (17. júní 1980)
Description

Lög 

  1. Ísbjarnarblús
  2. Hrognin eru að koma
  3. MB Rosinn
  4. Grettir og Glámur
  5. Jón pönkari
  6. Hollywood
  7. Agnes og Friðrik
  8. Hve þungt er yfir bænum
  9. Þorskacharleston
  10. Færeyjablús
  11. Mr. Dylan
  12. Masi
  13. Stál og hnífur
Aukalög á 2005 útgáfu
  1. Ísbjarnarblús (Upptaka frá Norræna Húsinu 1979)
  2. Hve þungt er yfir bænum (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
  3. Bryndísarblús (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979) 
  4. Hrognin eru að koma (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
  5. Stál og hnífur (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
  6. Barnið sefur (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. janúar 1980)
  7. Spánskur dúett í Breiðholti (Ónotuð upptaka frá Ísbjarnarblús)
  8. Hollywood (Ónotuð upptaka frá Ísbjarnarblús)
  9. Færeyjablús (Ónotuð upptaka frá Ísbjarnarblús)

Grein um plötuna Ísbjarnarblús

{xemp3botv2}skin2.png|false|224|75|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}

Flytjendur

Bubbi Morthens: Söngur, munnharpa, gítar ; Sigurður Árnason: bassi ; Rúnar Erlingsson: bassi ; Kristján Óskarsson: orgel ; Sigurður Flosason: Alto saxófónn ; Sigurgeir Sigmundsson: Gítar ; Bergþór Morthens: Gítar ; Mike Pollock: Gítar ; Daniel Pollock: Gítar; Gústaf Guðmundsson: Ásláttur ; Jónas Björnsson: Ásláttur ; Guðmundur Steingrímsson: Ásláttur ; Guðmundur Ingólfsson: Ásláttur, píanó ; Magnús Stefánsson: Ásláttur ; Guðni á Horninu: Klappmeistari

Upptökur fóru fram í Tóntækni, Upptökumaður: Sigurður Árnason ; Hönnun umslags 1980: Karl Júlíusson ;

Umsjón með viðhafnarútgáfu 2005: Bárður Örn Bárðarson, Eiður Arnarson, Höskuldur Höskuldsson ; Endurhljóðblöndun og lokahljóðvinnsla: Bjarni Bragi Kjartansson.

Vinsældalistar

#1. sæti Vísir - Vinsældalisti (20.6.1980) 5 vikur á topp 10
#19. sæti MBL - Tónlistinn (31.10.2005) 3 vikur á topp 20*
* 25 ára afmælisútgáfa plötunnar m/aukaefni

Útgáfusaga

LP Bubbi/Iðunn (17.6.1980, blár plötuhringur)
LP Steinar hf. (1980-1983, gulgrænn plötuhringur)
LP Steinar hf. (1984-1990, merki útgáfunnar á plötuhring)
CD Steinar hf. (10. desember 1990)
CD Sena (6. júní 2000)
CD Íslenskir tónar (18. október 2005, 25 ára viðhafnarútgáfa) 

Plötuumslög og mismunandi útgáfur
 \"Isbjarnarblus_80\"  \"isbj_0522\"
 Framhlið 1980
Viðhafnarútgáfa 2005

 \"label1\"  \"label2\"
Plötuhringur  Iðunn 1980
Endurútg. 1980-1983
 \"babel3\"  \"label4\"
 Plötuhringur 1984-90
CD útgáfan 1990
 \"label5\"  \"label6\"
CD útgáfan 2000
CD viðhafnarútgáfa 2005

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.