Aðeins eru listuð þau lög plötunnar sem Bubbi á hlut að máli.
Tíu íslensk lög úr sjónvarpsþáttum Ómars Ragnarssonar flutt af þjóðkunnum listamönnum. Í þeim speglast íslensk náttúra, landslag og þjóðlíf úr öllum landshlutum á mismunandi árstíðum. Bubbi flytur þar lagið Maður og hvalur ásamt Ómar Ragnarssyni. Þetta lag var síðar gefið út bæði á DVD og CD undir heitinu Kóróna landsins í Útgáfuseríunni Ómar Lands og þjóðar. Á þeim útgáfum var engu tilsparað að gera þær sem glæsilegastar úr garði og má því segja að um uppfærslu sé að ræað þó lagavalið sé breytt.
{xemp3botv2}skin2.png|false|224|64|Smelltu á PLAY|0|0xFFFFFF|0xFFCC33|media/audio{/xemp3botv2}
ÚtgáfusagaVHS Ríkisútvarpið (1998)
Umslög af breyttum útgáfum
|
DVD / CD Kóróna landsins |
Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?