Main Header

Sex að morgni

 

Bubbi - Frelsi til sölu
Frelsi til sölu 1986

Lag Bubbi, Christian Falk, texti: Bubbi Morthens

Þegar snjórinn svæfir gluggann minn
flýgur sál mín burt.
Þangað sem eldurinn eltir skuggann sinn
þar sem það illa er látið kjurrt.

Við sjóndeildarhringinn þjappa sér saman
ýlfrandi raddir í vindinum.
Ríðandi kemur óttinn, hann þekkir vanann
og ætíð hefur fylgt vindinum.

Rimlarnir fyrir gluggunum
halda burtu skugganum
sem hvíslar: Hleyptu okkur inn
við erum vindurinn.

Hér er gott, gott að vera
hingað kemst enginn inn.
Þó loftlaust tómið ég verði að bera
þú skilur mig er það ekki vinur minn?

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.