Main Header

Mér stendur ekki

Bubbi - Nóttin langa
Nóttin langa 1989

Lag og texti: Bubbi Morthens

Þú hvíslar vinur elskarðu mig ekki
orðin skelfa mig og færa í hlekki.
Ljúfan, það vantar vínið.
Óttann þú finnur milli fóta mér.
Í fangi þínu reyni ég að segja þér:
Ljúfan, það vantar vínið.

Veistu mér stendur bara ekki.
Augunum ég loka, lokka fram myndir
það líða bara framhjá gamlar syndir.
Ljúfan, það vantar vínið.
Ég titra og skelf, skyld‘ann bregðast mér
skelfingu lostinn renn ég út úr þér.
Ljúfan það vantar vínið.
Veistu mér stendur bara ekki.

Þú hvíslar vinur elskarðu mig ekki
orðin skelfa mig og færa í hlekki.
Ljúfan, það vantar vínið.
Myrkrið virðist fullt af draugum
vinan ég er ekki farinn á taugum
Ljúfan það vantar vínið.
Veistu mér stendur bara ekki.

Lagið má finna á efgtirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.