Main Header

Ég er farmaður fæddur á landi

 

Bubbi - Í skugga Morthens
Í skugga Morthens 1995

Lag: Árni Ísleifsson, texti: Aðalsteinn Aðalsteinsson

Ég er farmaður fæddur á landi
ekki forlögin hafa því breytt..
Þar sem brimaldan sogast að sandi
hef ég sælustu stundum eytt.

En nú á ég kærustu á Kúba
og kannski svo aðra í höfn.
En því meira sem ferðunum fjölgar
ég forðast að muna þau nöfn.

Því konan mín heima og krakkarnir átta
þau kunna að rífast og þrátta.
Því konan mín heima og krakkarnir átta
þau kunna að rífast og þrátta.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.