Main Header

Sem prúðbúin hjarðmey

Bubbi og Guðmundur Pétursson - Bellman
Bellman 2000

Lag og texti: Carl Michael Bellman, þýðing: Sigurður Þórarinsson

(80. pistill Fredmans)

Sem prúðbúin hjarðmey, hýr og þekk
er hásumadegi ver
sjá sýrenu og hegg við blátæran bekk
og blómaskraut velur sér
og engrar perlur prjálandi skin
prýða lætur í þeirri vin
þann sumarblóma fagra fans
er fléttar hún saman í krans.

Jafn látlaust var okkar Ulla klædd
hún einfalda slæðu bar
er vinurinn Mollberg bauð henni á ball
þá blómgyðjuhátðið var
í Innstakota, Firðar og fljóð
það fá úr potti krabbadýr rjóð.
Við strönd það gjálfrar báran blá
og Brunsvík er fögur að sjá.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.