Main Header

Vekjum ekki nágrannann

 

Bubbi - Hvíta hliðin á svörtu
Hvíta hliðin á svörtu 1996

Lag og ljóð: Bubbi Morthens

Við skulum ekki hafa hátt
hlustum frekar á marblettina
ræða um þykkt húðarinnar
og stuttan líftíma sinn
skaparanum nægja aðeins sjö sekúndur
Fimm fingur krepptir
og slatti af spítti
til að búa til kraftaverk.

Mállaust skríður holdið milli herbergja
gulir dalir með bláum vötnum.

Ljóðið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.